Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour