Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2017 11:30 Blaðamaðurinn Andri Yrkill Valsson hitti Cornell hér á landi árið 2007. Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55