Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour