Ástæðan er sú að sonur Kimmel fer á næstunni í stóra hjartaaðgerð en hann fæddist fyrr á þessu ári.
Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal reið á vaðið, því næst mætti rokkarinn Dave Grohl og nú var komið að leikaranum Channing Tatum.
Tatum hélt mjög góða upphafsræðu þættinum, fékk til sín gesti og gerði allt sem Jimmy Kimmel er vanur að gera eins og sjá má hér að neðan.