Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2017 08:28 Aron fagnar í leik með Veszprém. vísir/getty Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. Aron var sagður hafa neitað að mæta á æfingu hjá félagið. Hann hafi síðan sent sms um að hann væri hættur og farinn til Íslands. Í kjölfarið varð fjandinn laus og Veszprém hótaði því að fara í mál við Aron sem hefði getað leitt til þess að hann yrði í tveggja ára banni. „Veszprém segir að ég hafi sent eitt sms-skeyti þar sem ég hafi sagst vera hættur. Þetta er alveg glórulaust. Það sem gerðist er að ég fór út og hitti Veszprém þegar ég mætti í læknisskoðun. Ég átti þá gott spjall við þjálfarann og sagði honum að ég ætti við ákveðin persónuleg vandamál að stríða sem ég þyrfti að takast á við,“ segir Aron í samtali við Morgunblaðið í dag. „Félagið vissi á þessum tímapunkti hvernig málum háttaði hjá mér. Þjálfarinn bað mig eftir þennan fund að segja sér hvað ég ætlaði að gera. Ég sendi honum sms-skeyti deginum eftir þar sem ég lét hann vita að ég ætlaði ekki að mæta á þessa fyrstu æfingu. Seinni partinn þennan dag er ég svo bara rekinn opinberlega frá félaginu. Ég fékk enga viðvörun heldur las ég bara um þetta í fjölmiðlum. Ég fékk algjört sjokk þegar ég sá þetta og þessi viðbrögð þeirra komu mér algjörlega í opna skjöldu og ég varð reiður.“ Aron mun að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik fyrir Barcelona um komandi helgi. Handbolti Tengdar fréttir Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. Aron var sagður hafa neitað að mæta á æfingu hjá félagið. Hann hafi síðan sent sms um að hann væri hættur og farinn til Íslands. Í kjölfarið varð fjandinn laus og Veszprém hótaði því að fara í mál við Aron sem hefði getað leitt til þess að hann yrði í tveggja ára banni. „Veszprém segir að ég hafi sent eitt sms-skeyti þar sem ég hafi sagst vera hættur. Þetta er alveg glórulaust. Það sem gerðist er að ég fór út og hitti Veszprém þegar ég mætti í læknisskoðun. Ég átti þá gott spjall við þjálfarann og sagði honum að ég ætti við ákveðin persónuleg vandamál að stríða sem ég þyrfti að takast á við,“ segir Aron í samtali við Morgunblaðið í dag. „Félagið vissi á þessum tímapunkti hvernig málum háttaði hjá mér. Þjálfarinn bað mig eftir þennan fund að segja sér hvað ég ætlaði að gera. Ég sendi honum sms-skeyti deginum eftir þar sem ég lét hann vita að ég ætlaði ekki að mæta á þessa fyrstu æfingu. Seinni partinn þennan dag er ég svo bara rekinn opinberlega frá félaginu. Ég fékk enga viðvörun heldur las ég bara um þetta í fjölmiðlum. Ég fékk algjört sjokk þegar ég sá þetta og þessi viðbrögð þeirra komu mér algjörlega í opna skjöldu og ég varð reiður.“ Aron mun að öllu óbreyttu spila sinn fyrsta leik fyrir Barcelona um komandi helgi.
Handbolti Tengdar fréttir Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og getur loksins farið að spila handbolta á nýjan leik. 23. október 2017 08:52
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Aron viðurkenndi að hafa gert alvarleg mistök og slapp við tveggja ára bann Aron Pálmarsson er laus úr prísundinni hjá ungverska félaginu Veszprém og getur nú farið að spila handbolta á nýjan leik eftir mjög erfitt haust. Veszprém fer yfir sína hlið á málinu á heimasíðu sinni. 23. október 2017 11:00