Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 07:30 Conor McGregor hittir stuðningsmenn í nótt. Vísir/AFP Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP MMA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP
MMA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira