Rafael Nadal með sinn fimmtánda stórmeistaratitil Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 16:30 Nadal eftir sigurinn á Wawrinka Vísir/Getty Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer. Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Rafael Nadal mætti Stan Wawrinka í úrslitaleik Opna Franska meistaramótsins í dag í París. Nadal vann sannfærandi sigur í dag 6-2 6-3 og 6-1 gegn þeim svissneska. „Þetta er frábært, þetta er mjög, mjög sérstakt og tilfinningaþrungin stund fyrir mig.“ Sagði Nadal eftir sigurinn. „Það er erfitt að lýsa þessari tilfinningu. Taugarnar, adrenalínið sem ég finn þegar ég spila á þessum velli er erfitt að lýsa. Þetta mót er mér mjög mikilvægt og að vinna hérna aftur er eitthvað sem ég get ekki lýst.“ Nadal er óumdeilanlega konungur leirsins í Tennis en hann á mikið þjálfara og einnig frænda sínum Toni að þakka en hann er að stíga til hliðar í sumar. „Frá þriggja ára aldri höfum við unnið saman, ég hef unnið 10 titla hérna og án hans hefði það ekki verið hægt, svo takk fyrir allt saman.“ Nadal vann síðast Opna Franska meistaramótið árið 2014 en Wawrinka vann árið 2015 en Djokovic hirti titilinn í fyrra. Nadal var staðráðinn í að vinna mótið í ár. Rafael Nadal hefur nú unnið 15 stórmeistara titla og tekur framúr hinum magnaða Pete Sampras sem vann 14 sinnum, Nadal þarf nú þrjá titla í viðbót til að jafna Roger Federer.
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira