Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 22:15 Glamour/Getty Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Frank Ocean myndaði Met Gala bakvið tjöldin Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour