Rybak stefnir á nýtt Eurovision-ævintýri Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 08:53 Alexander Rybak hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Moskvu árið 2009. Vísir/AFP Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur og gerir hann því tilraun til að verða fulltrúi Norðmanna í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Rybak hét því árið 2010 að hann myndi aldrei keppa aftur í Eurovision en hann hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Eurovision sem fram fór í Moskvu 2009. Rybak söng þá lagið Fairytale og sló fyrra stigamet í keppninni. Rybak hefur þó að undanförnu gefið í skyn að hann geti vel hugsað sér að eiga endurkomu sem keppandi á stóra sviðinu í Eurovisionlandi.Verdens Gang segir nú frá því að hinn 31 árs gamli Rybak verði á meðal keppenda í norsku undankeppninni. Eftir sigur Portúgalans Salvador Sobral í Úkraínu síðasta vor sagði Rybak að honum hafi áður verið boðið margar milljónir fyrir að keppa fyrir hönd Hvít-Rússa í keppninni, en Rybak fæddist í Hvíta-Rússlandi. Hann sagðist þó frekar vilja koma fram fyrir hönd Noregs án endurgjalds. Þá birti Rybak mynd af sér með goðsögninni Johnny Logan í ágúst síðastliðinn þar sem hann sagði fundinn fá hann til að vilja endurheimta Eurovision-titilinn. Makes me wanna go for Eurovision all over again! #TheKing #johnnylogan A post shared by Alexander Rybak (@rybakofficial) on Aug 9, 2017 at 9:24am PDT Eurovision Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Norski fiðlusnillingurinn Alexander Rybak verður á meðal þátttakanda í Söngvakeppni norska ríkissjónvarpsins í vetur og gerir hann því tilraun til að verða fulltrúi Norðmanna í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Rybak hét því árið 2010 að hann myndi aldrei keppa aftur í Eurovision en hann hafði betur gegn Jóhönnu Guðrúnu í Eurovision sem fram fór í Moskvu 2009. Rybak söng þá lagið Fairytale og sló fyrra stigamet í keppninni. Rybak hefur þó að undanförnu gefið í skyn að hann geti vel hugsað sér að eiga endurkomu sem keppandi á stóra sviðinu í Eurovisionlandi.Verdens Gang segir nú frá því að hinn 31 árs gamli Rybak verði á meðal keppenda í norsku undankeppninni. Eftir sigur Portúgalans Salvador Sobral í Úkraínu síðasta vor sagði Rybak að honum hafi áður verið boðið margar milljónir fyrir að keppa fyrir hönd Hvít-Rússa í keppninni, en Rybak fæddist í Hvíta-Rússlandi. Hann sagðist þó frekar vilja koma fram fyrir hönd Noregs án endurgjalds. Þá birti Rybak mynd af sér með goðsögninni Johnny Logan í ágúst síðastliðinn þar sem hann sagði fundinn fá hann til að vilja endurheimta Eurovision-titilinn. Makes me wanna go for Eurovision all over again! #TheKing #johnnylogan A post shared by Alexander Rybak (@rybakofficial) on Aug 9, 2017 at 9:24am PDT
Eurovision Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira