Derhúfan er málið í dag Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 14:00 Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour