Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour