Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Meryl Streep og Karl Lagerfeld deila um Óskarskjól Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour