American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 12:30 American Apparel hefur verið bjargað. Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Gildan Activewear hefur keypt fatamerkið American Apparel fyrir 88 milljónir dollara. American Apparel hefur seinustu tvo áratugina selt einfaldar vörur sem framleiddar eru í Kaliforníu. Seinustu ár hafa verið ansi erfið hjá fyrirtækinu en árlega veltan hefur bókstaflega hrunið og á móti safnast upp miklar skuldir. Á seinasta ári lýsti American Apparel sig gjaldþrota og seinustu misseri hafa fjölmörg fyrirtæki reynt að kaupa það sem eftir er af þeim. Gildan Activewear hefur verið í keppni við bæði Amazon og Forever 21 um kaupin. Gildan Activewear er fyrirtæki sem framleiða einfaldar bómullarvörur sem seldar eru á heildsölu. Til að mynda eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem selja vörurnar þeirra til þess að prenta á og merkja. Þau keypti allar verksmiðjur American Apparel sem og heildsölur en starfandi búðir á vegum merkisins eru ekki innifaldar í kaupunum.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour