Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour