Lífið

Robin Bengtsson vann Melodifestivalen

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Robin Bengtsson
Robin Bengtsson Skjáskot/SVT
 Það eru ekki einungis Íslendingar sem velja sér Eurovision fara í kvöld. Úrslitin í Melodifestivalen, söngvakeppni sænska ríkisútvaprsins, voru í kvöld. 

Það er hinn 26 ára gamli Robin Bengtsson sem mun keppa fyrir hönd frænda okkar Svía í Kænugarði í Maí með lagið I Can‘t Go On. Hann sigraði keppnina með 146 stig. 

Hann keppti einnig í Melodifestivalen á síðasta ári og keppti til úrslita. 

Lagið I Can‘t Go On má heyra hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.