Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 08:30 Glamour/Getty Maður er ekki stjarna með stjörnum nema vera í Cannes þessa dagana þar sem rauði dregilinn er sjóðandi. Þar á meðal er fyrirsætan Kendall Jenner sem gekk tískupallinn á góðgerðaviðburði í tengslum við hátíðina. Fataval hennar hefur vakið athygli, eins og alla jafna, en hún virðist hafa tekið ástfóstri við að klæðast fatnaði með löngum slóða sem hún dregur á eftir sér. Einkar ópraktíst en töff. Það verður að segjast. Það sem Jenner er mikill trendssetter þá getum við alveg átt von á því að þetta verði komið í bullandi tísku innan skamms. Cannes Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Maður er ekki stjarna með stjörnum nema vera í Cannes þessa dagana þar sem rauði dregilinn er sjóðandi. Þar á meðal er fyrirsætan Kendall Jenner sem gekk tískupallinn á góðgerðaviðburði í tengslum við hátíðina. Fataval hennar hefur vakið athygli, eins og alla jafna, en hún virðist hafa tekið ástfóstri við að klæðast fatnaði með löngum slóða sem hún dregur á eftir sér. Einkar ópraktíst en töff. Það verður að segjast. Það sem Jenner er mikill trendssetter þá getum við alveg átt von á því að þetta verði komið í bullandi tísku innan skamms.
Cannes Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour