Átján sturlaðar staðreyndir sem þú vissir ekki um Friends Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 10:00 Magnaðar staðreyndir. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli. Ellen Friends Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli.
Ellen Friends Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira