Ætlar að láta jarða sig með medalíuna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 12:51 Steindi og félagar fögnuðu ákaft þegar í mark var komið. Vísir/eyþór Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi eins og hann oftast kallaður, er svo stoltur af árangri sínum í Reykjavíkurmaraþoninu í dag að hann ætlar að láta jarða sig með medalíuna. Steindi hljóp 21 kílómetra á tveimur klukkustundum, þrjátíu mínútum og fjörutíu sekúndum og það gerði hann nánast án þjálfunar. „Ég fór nánast óæfður í það. Ég náði að fara fjórum sinnum út að hlaupa fyrir það,“ segir Steindi um Reykjavíkurmaraþonið. Steindi lét plata sig í Reykjavíkurmaraþonið eftir að hann hljóp á sig í útvarpsviðtali hjá Sólmundi Hólm með því að segja að tíu kílómetra hlaup væri í raun bara auðvelt verkefni. Hann segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum sársauka og „kláraði hann þetta á þrjóskunni,“ eins og Steindi komst að orði. Hann var þó ávallt í öruggum höndum því í samfloti með Steinda hlupu slökkviliðsmenn og sjúkraflutningamenn. Á meðan á hlaupinu stóð hlustaði hlaupakappinn á íslenskt rapp til að koma sér í gírinn. Steindi náði að safna 583.261 kr. fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Hann segir að það hafi verið sannur heiður að fá að hlaupa fyrir svona góðan málstað. Í samtali við Vísi segir Steindi að það hefði verið skondið að heyra af því að Guðni forseti hafi sagst hafa „sæmilega trú“ á sér í maraþoninu og ennfremur að allt gæti gerst í þeim efnum þegar hann var spurður út í möguleika Steinda í hlaupinu. Dóttir og kærasta Steinda tóku á móti honum þegar í mark var komið og segist Steindi, aðspurður, ætla fagna með fjölskyldunni með því að borða ís og láta keyra sig um borgina.Steindi í góðum félagsskap með slökkviliðsmönnum og sjúkraflutningamönnum sem hlupu einnig fyrir Neistann.Steinþór Hróar Tengdar fréttir Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi eins og hann oftast kallaður, er svo stoltur af árangri sínum í Reykjavíkurmaraþoninu í dag að hann ætlar að láta jarða sig með medalíuna. Steindi hljóp 21 kílómetra á tveimur klukkustundum, þrjátíu mínútum og fjörutíu sekúndum og það gerði hann nánast án þjálfunar. „Ég fór nánast óæfður í það. Ég náði að fara fjórum sinnum út að hlaupa fyrir það,“ segir Steindi um Reykjavíkurmaraþonið. Steindi lét plata sig í Reykjavíkurmaraþonið eftir að hann hljóp á sig í útvarpsviðtali hjá Sólmundi Hólm með því að segja að tíu kílómetra hlaup væri í raun bara auðvelt verkefni. Hann segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum sársauka og „kláraði hann þetta á þrjóskunni,“ eins og Steindi komst að orði. Hann var þó ávallt í öruggum höndum því í samfloti með Steinda hlupu slökkviliðsmenn og sjúkraflutningamenn. Á meðan á hlaupinu stóð hlustaði hlaupakappinn á íslenskt rapp til að koma sér í gírinn. Steindi náði að safna 583.261 kr. fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Hann segir að það hafi verið sannur heiður að fá að hlaupa fyrir svona góðan málstað. Í samtali við Vísi segir Steindi að það hefði verið skondið að heyra af því að Guðni forseti hafi sagst hafa „sæmilega trú“ á sér í maraþoninu og ennfremur að allt gæti gerst í þeim efnum þegar hann var spurður út í möguleika Steinda í hlaupinu. Dóttir og kærasta Steinda tóku á móti honum þegar í mark var komið og segist Steindi, aðspurður, ætla fagna með fjölskyldunni með því að borða ís og láta keyra sig um borgina.Steindi í góðum félagsskap með slökkviliðsmönnum og sjúkraflutningamönnum sem hlupu einnig fyrir Neistann.Steinþór Hróar
Tengdar fréttir Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30 Mest lesið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Sóli snöggreiddist í beinni og Steindi þarf að hlaupa hálfmaraþon "Ég er maður orða minna og ætla ekki að bakka með þetta,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. 28. júní 2017 13:30