Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour