Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2017 22:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38