Tennisstjarnan Serena Williams var með smá tengsl við tennisvöllinn þegar hún giftist Alexis Ohanian á dögunum.
Hún var að sjálfsögðu í stórglæsilegum brúðarkjól en skórnir hennar voru hinsvegar sérhannaðir tennisskór frá Nike eins og sjá má á þessu myndbandi hér fyrir neðan.
Custom made Nikes, with Swarovski Crystals, that @serenawilliams wore for her wedding. pic.twitter.com/jqou5Gn5tE
— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2017
Alexis Ohanian er 34 ára gamall og annar stofnanda Reddit-síðunnar. Þau eiga saman dótturina Alexis Olympia Ohanian Jr. sem fæddi í september síðastliðnum.
They tied the knot! Here's your first look at @serenawilliams and @alexisohanian's fairytale celebration: https://t.co/WVMWLImpBCpic.twitter.com/Rd2FsbaSQ6
— Vogue Magazine (@voguemagazine) November 18, 2017