Öflugasti fjögurra strokka fjöldaframleiddi bíllinn er Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45, en þeir eru 375 hestöfl og Volvo S60/V60 Polestar er ekki langt á eftir með sín 362 hestöfl, en allir þessir bílar eru með aðeins 2,0 lítra sprengirými. Listi 10 öflugust fjögurra strokka bíla heims er svona:
- Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45 - 375 hestöfl – 2,0 lítra vél
- Volvo S60/V60 – 362 hestöfl – 2,0 lítra vél
- Ford Focus RS – 350 hestöfl – 2,3 lítra vél
- Porsche 718 Boxster S/718 Cayman S – 350 hestöfl – 2,5 lítra vél
- Volvo XC90/S90/V90/V90 Cross Country/XC60 – 316 hestöfl – 2,0 lítra vél
- Ford Mustang EvoBoost – 310 hestöfl – 2,3 lítra vél
- Volkswagen Golf R/Audi S3/Audi TT S – 310 hestöfl – 2,0 lítra vél
- Honda Civic Type R – 306 hestöfl – 2,0 lítra vél
- Subaru WRX STI – 305 hestöfl – 2,5 lítra vél
- Porsche 718 Boxster/718 Cayman – 300 hestöfl – 2,5 lítra vél