Hvar er best að búa: Fimm manna fjölskylda til Noregs eftir óvænt símtal Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2017 13:30 Erla og Páll búa í Noregi ásamt börnunum sínum þremur. Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira