Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 23:46 Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi. Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna ættu að gleðjast yfir því að nýr þríleikur verði gerður. Rian Johnsson mun leikstýra öllum þremur kvikmyndum. Lucasfilm og Disney tilkynntu þennan nýja þríleik í dag og munu áhorfendur fá að kynnast nýjum sögupersónum frá framandi slóðum innan Star Wars stjörnuþokunnar. Myndin Star Wars: The Last Jedi verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs þann 15. desember næstkomandi og næsta mynd á eftir ári síðar. Ekki er vitað hvenær þessi nýi þríleikur verður framleiddur eða frumsýndur. Væntanlega verður fyrsta myndin ekki sýnd fyrr en árið 2020 eða seinna. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni Star Wars: The Last Jedi.
Tengdar fréttir Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. 10. október 2017 07:13
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00
Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. 7. september 2017 13:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein