Tvífari Bono dregur Íslendinga á asnaeyrunum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2017 15:30 Bono er ekki á landinu. Hörður Ágústsson, eigandi Macland, hitti til að mynda Pavel á Laugaveginum í dag. Þeir eru hér efst uppi í vinstra horninu. Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017
Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32
Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46