Þau eru systkini: Með hæfileikana í blóðinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2017 19:30 Þessum systkinum er margt til lista lagt. Svo virðist oft sem hæfileikar séu ættgengir, en það sannast sko sannarlega ef litið er yfir þennan lista yfir fræg, íslensk systkini. Sum þessara systkinapara koma ef til vill á óvart, en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum.Emmsjé Gauti og Karin.Söngelsk systkini Emmsjé Gauti er landsmönnum kunnugur enda einn fremsti rappari landsins. Systir hans, tónlistarkonan Karin Sveinsdóttir, sem gengur einnig undir listamannsnafninu Young Karin, er ekki síður hæfileikarík. Auður og Hrafnhildur.Do Re Mí Fa Sund Hrafnhildur Lúthersdóttir er afrekskona í sundi og hefur sett fjölda meta í greininni, sem og keppt fyrir landslið Íslands í sundi. Hún á ekki langt að sækja metnaðinn og þrautseigjuna því tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson, er bróðir hennar. Auður kom eins og stormsveipur inní íslenskt tónlistarlíf og hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma.Björt og Fannar.Þriggja stiga systkini Þó þingkonan Björt Ólafsdóttir sé ung að árum, hefur hún náð langt í lífinu og hefur gegnt stöðu umhverfis- og auðlindaráðherra síðan snemma á þessu ári. Björt lætur sko ekki vaða yfir sig og það gerir bróðir hennar, körfuboltakappinn Fannar Ólafsson, ekki heldur. Einstaklega góð systkinablanda á þeim bænum.Jóhannes og Halla.Eftirherman og alþingiskonan Halla Signý Kristjánsdóttir er ein af splunkunýju þingmönnunum á Alþingi en hún stendur vaktina í Norðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Bróðir hennar er enginn annar en Jóhannes Kristjánsson, ein ástsælasta eftirherma þjóðarinnar sem hefur eflaust hermt eftir flestum þingmönnum landsins. Ætli Halla sé næst?Óskar og Steinunn.Stöngin inn Fjölmiðlamaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson og sjónvarpsstjarnan og pólitíkusinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir eru systkini. Þeir sem þau þekkja vita að þau bera af sér gríðarlega góðan þokka og eru skelegg með eindæmum.Magnús Geir, Árni Oddur og Jón Gunnar.Þrusu þrenna Hvað eiga Magnús Geir útvarpsstjóri, Árni Oddur forstjóri Marel og leikstjórinn Jón Gunnar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir Þórðarsynir og tengdir bræðraböndum. Þeir virðast hafa dottið í genalukkupottinn þegar kemur að hæfileikum og skara fram úr, hver á sínu sviði.Ilmur og Lísa.Á öndverðu meiði Ástsæla leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir er varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Bjarta framtíð. Systir hennar, Lísa Kristjánsdóttir, er hins vegar aðstoðarkona Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs. Eflaust líflegar pólitískar umræður í þeirra fjölskylduboðum.Katla, Sveinn Andri og Herdís.Leiklist og lagamál Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir kann listina að kitla hláturtaugar landans betur en flestir. Það ætti að gleðja systkini hennar, lögfræðingana Svein Andra Sveinsson og Herdísi Þorgeirsdóttur. Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Svo virðist oft sem hæfileikar séu ættgengir, en það sannast sko sannarlega ef litið er yfir þennan lista yfir fræg, íslensk systkini. Sum þessara systkinapara koma ef til vill á óvart, en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum.Emmsjé Gauti og Karin.Söngelsk systkini Emmsjé Gauti er landsmönnum kunnugur enda einn fremsti rappari landsins. Systir hans, tónlistarkonan Karin Sveinsdóttir, sem gengur einnig undir listamannsnafninu Young Karin, er ekki síður hæfileikarík. Auður og Hrafnhildur.Do Re Mí Fa Sund Hrafnhildur Lúthersdóttir er afrekskona í sundi og hefur sett fjölda meta í greininni, sem og keppt fyrir landslið Íslands í sundi. Hún á ekki langt að sækja metnaðinn og þrautseigjuna því tónlistarmaðurinn Auður, sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson, er bróðir hennar. Auður kom eins og stormsveipur inní íslenskt tónlistarlíf og hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma.Björt og Fannar.Þriggja stiga systkini Þó þingkonan Björt Ólafsdóttir sé ung að árum, hefur hún náð langt í lífinu og hefur gegnt stöðu umhverfis- og auðlindaráðherra síðan snemma á þessu ári. Björt lætur sko ekki vaða yfir sig og það gerir bróðir hennar, körfuboltakappinn Fannar Ólafsson, ekki heldur. Einstaklega góð systkinablanda á þeim bænum.Jóhannes og Halla.Eftirherman og alþingiskonan Halla Signý Kristjánsdóttir er ein af splunkunýju þingmönnunum á Alþingi en hún stendur vaktina í Norðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Bróðir hennar er enginn annar en Jóhannes Kristjánsson, ein ástsælasta eftirherma þjóðarinnar sem hefur eflaust hermt eftir flestum þingmönnum landsins. Ætli Halla sé næst?Óskar og Steinunn.Stöngin inn Fjölmiðlamaðurinn og knattspyrnusérfræðingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson og sjónvarpsstjarnan og pólitíkusinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir eru systkini. Þeir sem þau þekkja vita að þau bera af sér gríðarlega góðan þokka og eru skelegg með eindæmum.Magnús Geir, Árni Oddur og Jón Gunnar.Þrusu þrenna Hvað eiga Magnús Geir útvarpsstjóri, Árni Oddur forstjóri Marel og leikstjórinn Jón Gunnar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir Þórðarsynir og tengdir bræðraböndum. Þeir virðast hafa dottið í genalukkupottinn þegar kemur að hæfileikum og skara fram úr, hver á sínu sviði.Ilmur og Lísa.Á öndverðu meiði Ástsæla leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir er varaborgarfulltrúi í Reykjavík fyrir Bjarta framtíð. Systir hennar, Lísa Kristjánsdóttir, er hins vegar aðstoðarkona Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs. Eflaust líflegar pólitískar umræður í þeirra fjölskylduboðum.Katla, Sveinn Andri og Herdís.Leiklist og lagamál Leikkonan Katla Margrét Þorgeirsdóttir kann listina að kitla hláturtaugar landans betur en flestir. Það ætti að gleðja systkini hennar, lögfræðingana Svein Andra Sveinsson og Herdísi Þorgeirsdóttur.
Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira