Lögin sem koma til greina eru:
1. Tonight (900 9901)
Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Flytjandi: Aron Hannes
2. Again (900 9902)
Lag og texti: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir
Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir
3. Hypnotised (900 9903)
Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink
Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor
Flytjandi: Aron Brink
4. Bammbaramm (900 9904)
Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir
Flytjandi: Hildur
5. Make your way back home (900 9905)
Lag og texti: Rúnar Eff
Flytjandi: Rúnar Eff
6. Paper (900 9906)
Lag: Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise
Texti: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise
Flytjandi: Svala
7. Is this love? (900 9907)
Lag og texti: Daði Freyr Pétursson
Flytjandi: Daði Freyr Pétursson
Lífið spyr lesendur sína einfaldlega að því hvað lag þeir ætli sér að kjósa á laugardagskvöldið? og má svara þeirri spurningu hér að neðan. Öll lögin verða flutt á ensku.