Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 19:30 Nicole Kidman fer sínar eigin leiðar þegar kemur að því að klappa. Skjáskot Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Klapp Nicole Kidman vakti mikla athygli eftir Óskarsverðlaunin sem fóru fram fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Margir netverjar hafa furðað sig á hversu sérstakt það er en loksins hefur Nicole útskýrt af hverju hún klappaði á þennan hátt. Í viðtali í útvarpsþætti í gær sagði hún að hún hafi ekki viljað rispa skartgripina sína. Nicole var með mikið af dýrum hringum á sér og hún hafi viljað fara vel með þá. Einn af hringunum hafi verið mjög stór og hún átti hann ekki sjálf. Hún sagðist ekki vilja sleppa því að klappa og þess vegna hafi hún þurft að klappa á þennan hátt. via GIPHY
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour