Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2017 22:06 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, var hissa og glöð þegar hún tók á móti verðlaununum í kvöld. Vísir/Hanna Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leitin að upprunanum var valinn besti fréttaþátturinn á Edduverðlaununum í kvöld. „Ég ætla að viðurkenna að á dauða mínum átti ég von en ekki þessu,“ sagði Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, stjórnandi þáttanna. Egill Aðalsteinsson sá um kvikmyndatöku og Jón Grétar Gissurarson um klippingu en þeir voru báðir á sviði ásamt Sigrúnu á verðlaunahátíðinni í kvöld. Í þáttunum, sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur, fylgdi Sigrún Ósk þremur íslenskum konum út í heim í leit að líffræðilegum foreldrum sínum en leitin bar þær meðal annars í fátækrahverfi í Sri Lanka og fjallaþorp í Tyrklandi. Aðrir þættir sem tilnefndir voru í sama flokki voru þættirnir Kastljós og Á flótta.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26. febrúar 2017 22:35