Rickie leiðir fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 11:45 Rickie slær af teig. Vísir/Getty Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina og er hluti af PGA-mótaröðinni. Fowler var einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan fyrir hring gærdagsins en þeir náðu sér engan vegin á strik í gær. Palmer lék á þremur höggum yfir pari og féll niður í 20. sæti en Bryan lék á tveimur höggum yfir pari og deilir þriðja sæti með fjórum öðrum. Náði Fowler að nýta sér mistök keppinauta sinna en hann lék á fimm höggum undir pari í gær sem var besti hringur hans á mótinu en hann tapaði engum höggum á hringnum. Er hann fyrir vikið með fjögurra högga forskot á breska kylfinginn Tyrrell Hatton og verður að segjast að staðan er góð fyrir Fowler. Er munurinn er líklegast of mikill til að kylfingarnir í þriðja sæti nái honum á lokahringnum en þar á meðal er þýski kylfingurinn Martin Kaymer. Bein útsending verður frá lokadegi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina og er hluti af PGA-mótaröðinni. Fowler var einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan fyrir hring gærdagsins en þeir náðu sér engan vegin á strik í gær. Palmer lék á þremur höggum yfir pari og féll niður í 20. sæti en Bryan lék á tveimur höggum yfir pari og deilir þriðja sæti með fjórum öðrum. Náði Fowler að nýta sér mistök keppinauta sinna en hann lék á fimm höggum undir pari í gær sem var besti hringur hans á mótinu en hann tapaði engum höggum á hringnum. Er hann fyrir vikið með fjögurra högga forskot á breska kylfinginn Tyrrell Hatton og verður að segjast að staðan er góð fyrir Fowler. Er munurinn er líklegast of mikill til að kylfingarnir í þriðja sæti nái honum á lokahringnum en þar á meðal er þýski kylfingurinn Martin Kaymer. Bein útsending verður frá lokadegi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira