Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour