Jouban: Biðin í búningsklefanum er hrikalega erfið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2017 14:30 Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
Í nýju innslagi frá UFC er hægt að kynnast næsta andstæðingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur. Þar er þessi sterki bardagamaður og Versace-fyrirsæta spurður út í hvernig það er að vera bardagamaður. Jouban segir að það sé ótrúlega gaman að vera bardagamaður. Menn verði hræddir, stressaðir og það fylgi starfinu mikil blanda af tilfinningum. Bardagamenn verði líka að fórna miklu enda fari mikill tími í æfingar og að niðurskurðurinn sé erfiður. Það sé þó allt þess virði er menn ná vigt og geta staðið á vigtinni. „Þá er hægt að anda léttar og gott að geta bara hugsað um borða. Þá gleymir maður öllu hinu í smá tíma,“ sagði Jouban. Hann segir að biðin í búningsklefanum geti verið hrikalega erfið en um leið og hanskarnir séu komnir á sé ekki hægt að snúa til baka. Sjá má innslagið hér að ofan.Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban verður í beinni á Stöð 2 Sport á besta tíma næstkomandi laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00 Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30 Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Gunnar Nelson snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru 18. mars þegar hann berst við Alan Jouban. 3. mars 2017 09:00
Áhugaverð greining á bardaga Gunnars og Jouban Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi. 14. mars 2017 11:30
Sjáðu næsta andstæðing Gunnars Nelson æfa af krafti Alan Jouban æfir eins og brjálæðingur þessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tæpar tvær vikur. 7. mars 2017 11:15