Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara hefur vakið mikla athygli með þátttöku sinni í Ungfrú Ísland. Rafn Rafnsson Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41