Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara hefur vakið mikla athygli með þátttöku sinni í Ungfrú Ísland. Rafn Rafnsson Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Förðunarfræðingurinn Stefanía Tara Þrastardóttir er ein þeirra sem keppir í Ungfrú Ísland á laugardaginn. Í viðtali við Brennsluna á FM957 í morgunn sagði Stefanía að þetta væri langt fyrir utan hennar þægindaramma. Stefanía segist ánægð með að vera valin til þess að setja þetta fordæmi í þessa keppni. „Stelpur í mínum stærðarflokki hafa kannski ekki verið að keppa mikið í svona keppnum.“ Hún hefur upplifað gríðarlega mikinn stuðning og jákvæð viðbrögð vegna þátttökunnar í keppninni. „Ég bjóst við neikvæðri umfjöllun og var alveg tilbúin til að takast á við það.“ Stefanía segir að hún sé að ryðja brautina fyrir aðrar stelpur í þessari keppni. „Mér finnst svo jákvætt að taka þessa staðalímynd og henda henni í ruslið. Það er hægt að gera allt sem þú vilt, sama hvernig þú lítur út.“Vildi breyta staðalímyndinni Keppnin er töluvert breytt og er meiri áhersla lögð á góðgerðarmál. „Ég var guðslifandi fegin að þurfa ekki að fara upp á svið í sundfötunum en ég hefði alveg gert það ef það hefði verið,“ segir Stefanía Tara en eins og kom fram í viðtali við Birgittu Líf framkvæmdastjóra keppninnar hefur sundfatahluta Ungfrú Ísland keppninnar verið hætt.Sjá einnig:Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur Ungfrú Ísland 2017Birgitta LífStefanía Tara er efst í vinsældarkeppni Ungfrú Íslands sem stendur en vinsælasta stúlkan er valin með netkosningu. „Það er verið að kjósa mig á þessum forsendum of ég er með þennan boðskap og fólki líkar það.“Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Stefanía Tara sótti líka um í keppnina á síðasta ári en fékk þá neitun. Ástæða þess að hún sótti um er að hún vildi brjóta niður staðalímyndir. „Ekki endilega á þessum vettvangi heldur bara einhverjum vettvangi, langaði mig að breyta þessari staðalímynd. Þetta er náttúrulega sjúklega góður vettvangur því að það hefur alltaf verið þessi staðlaða fegurðardrottning og ég er langt frá því að vera hún.“ Þessu vildi Stefanía Tara breyta. „Af hverju á ég ekki heima þarna eins og allir aðrir? Mér finnst það og þetta er bara boðskapur sem er greinilega búinn að hafa áhrif.“ Það stefnir í að Stefanía Tara verði valin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland í ár en hún er með gott forskot á aðra keppendur í netkosningunni. nn og verður keppnin sýnd í beinni á Facebook síðu keppinnar.Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. 11. ágúst 2017 15:00
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár Netkosningin fyrir Miss Peoples Choice Iceland 2017 er hafin. 16. ágúst 2017 23:41