Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour