Borgin verður að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
- Höll sem rúmar 7-10 þúsund manns
- Aðstöðu fyrir 1600 blaðamenn nálægt höll
- Aðstöðu fyrir opnunarhátíð og lokahátíð Eurovision (á að rúma 3 þúsund manns)
- 2000 hótelherbergi (á sanngjörnu verði og ágætlega staðsett)
- Öryggi tryggt
- Nútíma samgöngur (alþjóðaflugvöllur og aðrar samgöngur til staðar)
- Góðar aðstæður fyrir þátttakendur
- Skemmtidagskrá