Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour