Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2017 14:00 Búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Undanúrslitin á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch fóru fram í gær. Þar kepptu síðustu þrjú liðin af þeim 49 sem skráðu sig til leiks.Liðin Einherjar, sem eru ósigraðir á mótinu og inniheldur nokkra svokallaða stórmeistara, og Team Hafficool munu mætast í úrslitum mótsins á laugardaginn. Lostboys endaði í þriðja sæti. Búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Hafficool, sem er atvinnumaður í Overwatch, hefur verið Team Hafficool innan handar varðandi ráð á mótinu. Úrslitin munu ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00. Þá munu gestir geta mætt í Kaldalón og fylgst með úrslitunum í eigin persónu. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðu Ljósleiðarans. Það eru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem standa að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Hér neðst í fréttinni má sjá undanúrslitaviðureignirnar sem voru spilaðar í gær.Watch live video from ljosleidarinn on www.twitch.tv Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Undanúrslitin á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch fóru fram í gær. Þar kepptu síðustu þrjú liðin af þeim 49 sem skráðu sig til leiks.Liðin Einherjar, sem eru ósigraðir á mótinu og inniheldur nokkra svokallaða stórmeistara, og Team Hafficool munu mætast í úrslitum mótsins á laugardaginn. Lostboys endaði í þriðja sæti. Búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Hafficool, sem er atvinnumaður í Overwatch, hefur verið Team Hafficool innan handar varðandi ráð á mótinu. Úrslitin munu ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00. Þá munu gestir geta mætt í Kaldalón og fylgst með úrslitunum í eigin persónu. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðu Ljósleiðarans. Það eru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem standa að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Hér neðst í fréttinni má sjá undanúrslitaviðureignirnar sem voru spilaðar í gær.Watch live video from ljosleidarinn on www.twitch.tv
Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00
Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15