Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour