Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour