Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 20:00 Paris Hilton er enginn byrjandi. Ef það er einhver sem hefur lagt línurnar fyrir trendin árið 2017 þá er það Paris Hilton. Margt af því sem hefur komist í tísku upp á síðkastið er eitthvað sem hún gerði ódauðlegt í kringum aldamótin. Paris var lengi vel þekkt fyrir að vera tískufyrirmynd fyrir ungar stúlkur. Hún var þekktust fyrir Juicy Couture heilgallana sína, að klæðast oftar er ekki bleiku og að sjálfsögðu semalíusteinarnir sem mátti finna á fötum sem og skartgripum. Þetta eru allt hlutir sem má sjá víða í dag. Einnig er talað um að "millennium pink" sé litur ársins hvað varðar trendin hjá ungu kynslóðunum. Paris veit sjálf að það er henni að þakka að þessir hlutir séu komnir í tísku aftur, líkt og má sjá í ansi skemmtilegu myndbandi hér fyrir neðan. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Ef það er einhver sem hefur lagt línurnar fyrir trendin árið 2017 þá er það Paris Hilton. Margt af því sem hefur komist í tísku upp á síðkastið er eitthvað sem hún gerði ódauðlegt í kringum aldamótin. Paris var lengi vel þekkt fyrir að vera tískufyrirmynd fyrir ungar stúlkur. Hún var þekktust fyrir Juicy Couture heilgallana sína, að klæðast oftar er ekki bleiku og að sjálfsögðu semalíusteinarnir sem mátti finna á fötum sem og skartgripum. Þetta eru allt hlutir sem má sjá víða í dag. Einnig er talað um að "millennium pink" sé litur ársins hvað varðar trendin hjá ungu kynslóðunum. Paris veit sjálf að það er henni að þakka að þessir hlutir séu komnir í tísku aftur, líkt og má sjá í ansi skemmtilegu myndbandi hér fyrir neðan.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour