Ómótstæðilegur óléttustíll Beyonce Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 12:00 Beyonce er dugleg að birta myndir af sér á Instagram. Myndir/Instagram Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan. Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Líkt og alþjóð veit eiga þau Beyonce og Jay-Z von á tvíburum. Beyonce hefur verið ansi virk á Instagram seinustu mánuði að birta myndir af fötunum sem hún klæðist. Það er þó ekki skrítið enda klæðir hún sig upp á skemmtilegar og fjölbreyttan hátt og aðdáendur fá ekki nóg af því að sjá myndir af óléttukúlunni hennar. Þrátt fyrir að Beyonce er líklegast með heilt teymi sem sér um að finna á hana föt þá eru myndirnar skemmtilegar og ná að veita innblástur fyrir litríka sumartísku. Það er greinilegt að söngkonan sé hrifin af Gucci þar sem hún klæðist einhverju frá merkinu á nánast öllum myndunum. Við mælum með því að skoða myndirnar hér fyrir neðan.
Mest lesið Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour