Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn skrifar 24. mars 2017 21:45 Tobin Carberry fór á kostum í kvöld eins og áður. vísir/eyþór Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira