Kristinn Freyr velur á milli FH og Vals Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2017 15:00 Kristinn Freyr Sigurðsson fer aftur í rautt á Hlíðarenda eða í hvítt og svart í Hafnarfirði. vísir/stefán Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla árið 2016, fer annað hvort í Val eða FH, samkvæmt heimildum Vísis. Hann er með tilboð í höndunum frá báðum félögum, samkvæmt heimildum, og stendur valið því á milli þessara tveggja risa í íslenska boltanum. Íþróttadeild 365 var áður búin að segja frá því að Kristinn Freyr væri á heimleið en hann hefur verið að æfa með Val að undanförnu. Þar sló hann rækilega í gegn sumarið 2016 er hann skoraði 16 mörk af miðjunni og var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins það tímabilið. Hann gekk í raðir Vals frá Fjölni árið 2012 og var bikarmeistari með Hlíðarendafélaginu árin 2015 og 2016 en eftir síðustu leiktíð fór hann til Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er nú að koma heim eftir eitt ár í atvinnumennskunni þar í landi. FH-ingar hafa verið stórtækir á félagaskiptamarkaðnum og eru nú þegar búnir að landa þremur leikmönnum sem eru að koma heim frá Norðurlöndum. Það eru þeir Hjörtur Logi Valgarðarsson, Guðmundur Kristjánsson og nú síðast Kristinn Steindórsson. Þá samdi liðið einnig við framherjann magnaða Geoffrey Castillion sem sló í gegn með Víkingi á síðustu leiktíð. Íslandsmeistarar Vals hafa verið tiltölulega rólegir á markaðnum í vetur en þeir eru búnir að semja við Ólaf Karl Finsen sem kom frá Stjörnunni og Ívar Örn Jónsson sem gekk í raðir Valsmanna frá Víkingi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla árið 2016, fer annað hvort í Val eða FH, samkvæmt heimildum Vísis. Hann er með tilboð í höndunum frá báðum félögum, samkvæmt heimildum, og stendur valið því á milli þessara tveggja risa í íslenska boltanum. Íþróttadeild 365 var áður búin að segja frá því að Kristinn Freyr væri á heimleið en hann hefur verið að æfa með Val að undanförnu. Þar sló hann rækilega í gegn sumarið 2016 er hann skoraði 16 mörk af miðjunni og var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins það tímabilið. Hann gekk í raðir Vals frá Fjölni árið 2012 og var bikarmeistari með Hlíðarendafélaginu árin 2015 og 2016 en eftir síðustu leiktíð fór hann til Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er nú að koma heim eftir eitt ár í atvinnumennskunni þar í landi. FH-ingar hafa verið stórtækir á félagaskiptamarkaðnum og eru nú þegar búnir að landa þremur leikmönnum sem eru að koma heim frá Norðurlöndum. Það eru þeir Hjörtur Logi Valgarðarsson, Guðmundur Kristjánsson og nú síðast Kristinn Steindórsson. Þá samdi liðið einnig við framherjann magnaða Geoffrey Castillion sem sló í gegn með Víkingi á síðustu leiktíð. Íslandsmeistarar Vals hafa verið tiltölulega rólegir á markaðnum í vetur en þeir eru búnir að semja við Ólaf Karl Finsen sem kom frá Stjörnunni og Ívar Örn Jónsson sem gekk í raðir Valsmanna frá Víkingi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45