Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2017 23:07 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT
Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30
Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50
Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00