Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2017 23:07 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Tennisstjarnan Serena Williams og unnusti hennar, meðstofnandi vefsíðunnar Reddit, Alexis Ohanian, eignuðust sitt fyrsta barn í dag, að því er segir í frétt vefmiðilsins Mashable. Chris Sheperd, framleiðandi hjá bandarísku fréttastofunni WPBF, flutti fyrstur fregnir af fæðingu barnsins sem hann segir vera stúlku.NEW: Tennis star Serena Williams gives birth to a baby girl weighing 6 pounds, 13 ounces. Mom and baby doing well.— Chris Shepherd (@ChrisShepherd) September 1, 2017 Í frétt CBS Miami segir að Williams hafi fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary‘s Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. Þá óskaði engin önnur en stórsöngkonan Beyonce vinkonu sinni til hamingju með fæðingu dótturinnar á Instagram-reikningi sínum í dag en færsluna má sjá hér að neðan. Serena Williams hefur unnið 23 meistaramót í tennis á ferli sínum sem spannar nú nærri þrjá áratugi. Hún er jafnan talin einn farsælasti íþróttamaður í heimi. Williams og Ohanian í Róm höfuðborg Ítalíu árið 2015 en hið nýfædda stúlkubarn er fyrsta barn skötuhjúanna. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 1, 2017 at 1:24pm PDT
Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50 Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00 Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Serena er trúlofuð Alexis Ohanian, stofnanda Reddit. 19. apríl 2017 16:30
Serena Williams berar bumbuna á forsíðu Vanity Fair Williams birti forsíðumyndina á Instagram-síðu sinni fyrr í dag en hún á von á barni með unnusta sínum Alexis Ohanian. 27. júní 2017 14:50
Serena svarar rúmenska rasistanum og rugludallinum Ilie Nastase velti fyrir sér hvort fyrsta barn Serenu Williams yrði "súkkulaði með mjólk.“ 25. apríl 2017 08:00