Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 21:45 „Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
„Þetta er skítabragð hjá þessum brosmilda manni sem lífgar upp á hvert herbergi sem hann stígur inn í. Hann tekur undir fótinn á honum og ég er virkilega ánægður með dómarann að sjá þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi Dominos Körfuboltakvölds, um brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn. Sherrod ýtti við fótum Reggie Dupree, bakvarðar Keflvíkinga, er hann fór upp í þriggja stiga skot og fékk réttilega dæmda á sig óíþróttamannslega villu. Er þetta r ekki í fyrsta skiptið sem hann slær í fætur manna í skoti í vetur og voru sérfræðingarnir ósáttir að sjá þetta. „Þetta er mjög ljótt og hann hefur gert þetta áður, hann er að fara í lappirnar á mönnum. Fyrir fólkið í stofunni sem hefur ekki spilað leikinn heima þá er þögult samkomulag milli leikmanna að snerta ekki fæturna í loftinu því þá seturu ökklana á andstæðingnum í hættu. Þetta er einfaldlega bara ljótt,“ sagði Kjartan og Jón Halldór Eðvaldsson tók undir það. „Þetta minnir á gamalt bragð úr handboltanum í gamla daga sem kallað var júgóslavneska bragðið. Þetta er andstyggilegt hjá honum og á ekkert heima inn á vellinum,“ sagði Jón og Fannar tók undir og hrósaði dómaranum fyrir að sjá þetta stórhættulega brot en umræðuna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00