Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour