Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið uppi sem sigurvegari á heimsleikunum tvö ár í röð. CrossFit Games Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30