Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram-síða Katrínar Tönju Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sjá meira
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30