Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour