Sara bókstaflega á kafi í Karíbahafinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 06:45 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018. CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018.
CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira