Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 18:03 Hannes Halldórsson, markmaður landsliðsins er í miðjunni. Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46
Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10
Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00